Flytja 30 af Landspítala á aðrar stofnanir til að létta álag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:04 Þrjátíu sjúklingar verða fluttir af Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir vegna slæmrar stöðu á spítalanum vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Þrjátíu sjúklingar, sem nú liggja á Landspítala, verða fluttir þaðan á aðrar heilbrigðisstofnanir víðs vegar um land til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16
Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32
Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56