Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 11:53 Fanndís Friðriksdóttir hefur bæði orðið Íslandsmeistari með Val og Breiðabliki. vísir/Hulda Margrét Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. Fanndís sneri aftur í lið Vals um mitt síðasta sumar eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Hún lék fimmtán leiki í deild og bikar á síðasta tímabili og skorað sex mörk. Fanndís leikur þó væntanlega ekkert með Val á næsta tímabili en í dag greindi hún frá því að hún væri með slitið krossband í hné. „Fótbolta hjartað er í í 1000 molum. krossbandið slitið, langt og strangt ferli framundan. Knús og kossar,“ skrifaði Fanndís á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) Einnig er ljóst að Fanndís spilar ekki með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún hefur leikið 109 landsleiki og skorað sautján mörk og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson ýjaði að því að Fanndís gæti átt afturkvæmt í landsliðið. Fanndís, sem er 31 árs, lék með Íslandi á EM 2009, 2013 og 2017. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fjórum árum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Fanndís sneri aftur í lið Vals um mitt síðasta sumar eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Hún lék fimmtán leiki í deild og bikar á síðasta tímabili og skorað sex mörk. Fanndís leikur þó væntanlega ekkert með Val á næsta tímabili en í dag greindi hún frá því að hún væri með slitið krossband í hné. „Fótbolta hjartað er í í 1000 molum. krossbandið slitið, langt og strangt ferli framundan. Knús og kossar,“ skrifaði Fanndís á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) Einnig er ljóst að Fanndís spilar ekki með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún hefur leikið 109 landsleiki og skorað sautján mörk og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson ýjaði að því að Fanndís gæti átt afturkvæmt í landsliðið. Fanndís, sem er 31 árs, lék með Íslandi á EM 2009, 2013 og 2017. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fjórum árum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira