Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 15:30 Pep Guardiola ætlar sér ekki að versla framherja í janúar. Naomi Baker/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira