Gekk á skíðum fyrir Ljósið og sló Íslandsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. desember 2021 22:50 Á myndinni eru hin frænku fimm sem gengu í átján klukkutíma, frá sólsetri að sólarupprás. Aðsend/Ljósið Velunnarar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, gengu samanlagt 2721 kílómetra á gönguskíðum í gærkvöldi og í gærnótt. Skíðagangan hófst við sólsetur klukkan 16 í gær og lauk átján tímum síðar, við sólarupprás í morgun. Gengið var upp í Bláfjöll og boðið var upp á kakó og bananabrauð fyrir þátttakendur. Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740 Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740
Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent