Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2021 14:31 Félög sem áttu fulltrúa í efstu deild karla síðasta sumar tryggðu sér með því 7,3 milljónir króna í yngri flokka starf sitt. vísir/hulda margrét Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. UEFA nýtir hluta af tekjum sínum af Meistaradeild karla til að styðja við barna- og unglingastarf. Reglur UEFA kveða á um að þeir peningar dreifist á milli félaga í efstu deild karla í hverju landi. Félög í efstu deild karla fá 7,3 milljónir hvert Félögin tólf sem áttu lið í Pepsi Max-deild karla á síðustu leiktíð fá því mest fé eða tæplega 7,3 milljónir króna hvert. Stjórn KSÍ samþykkti að bæta við um 60 milljónum króna til að styðja við starfið hjá félögum með lið í öðrum deildum en efstu deild karla. Samkvæmt heimasíðu KSÍ er samanlagt framlag UEFA og KSÍ áætlað um 146 milljónir króna. Það er þó háð gengi gjaldmiðla á þeim degi sem greiðsla frá UEFA berst. Yngri flokka starf skilyrði Félög með lið í efstu tveimur deildum kvenna, og í 1. deild karla, fá 2,4 milljónir króna. Félög með lið í 2. deild karla fá 1,5 milljón, og félög með lið í neðri deildum 1 milljón hvert. Þó er skilyrði að félög haldi úti starfsemi í yngri flokkum til að fá styrk. Félög á borð við Kórdrengi og KV, sem leika í 1. deild á næstu leiktíð, eru því ekki á meðal styrkþega. Hver greiðsla skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga, frá yngstu iðkendum og upp í 2. flokk karla og kvenna. UEFA KSÍ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
UEFA nýtir hluta af tekjum sínum af Meistaradeild karla til að styðja við barna- og unglingastarf. Reglur UEFA kveða á um að þeir peningar dreifist á milli félaga í efstu deild karla í hverju landi. Félög í efstu deild karla fá 7,3 milljónir hvert Félögin tólf sem áttu lið í Pepsi Max-deild karla á síðustu leiktíð fá því mest fé eða tæplega 7,3 milljónir króna hvert. Stjórn KSÍ samþykkti að bæta við um 60 milljónum króna til að styðja við starfið hjá félögum með lið í öðrum deildum en efstu deild karla. Samkvæmt heimasíðu KSÍ er samanlagt framlag UEFA og KSÍ áætlað um 146 milljónir króna. Það er þó háð gengi gjaldmiðla á þeim degi sem greiðsla frá UEFA berst. Yngri flokka starf skilyrði Félög með lið í efstu tveimur deildum kvenna, og í 1. deild karla, fá 2,4 milljónir króna. Félög með lið í 2. deild karla fá 1,5 milljón, og félög með lið í neðri deildum 1 milljón hvert. Þó er skilyrði að félög haldi úti starfsemi í yngri flokkum til að fá styrk. Félög á borð við Kórdrengi og KV, sem leika í 1. deild á næstu leiktíð, eru því ekki á meðal styrkþega. Hver greiðsla skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga, frá yngstu iðkendum og upp í 2. flokk karla og kvenna.
UEFA KSÍ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira