Mótmæltu nýjum lögum um takmarkað eignarhald erlendra aðila á fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 09:09 Þúsundir mótmæltu við forsetahöllina í Varsjá, í Kraká og víðar. epa/Radek Pietruszka Þúsundir mótmæltu nýjum fjölmiðlalögum í Póllandi í gær og fjöldi fólks mætti fyrir utan forsetahöllina til að þrýsta á forsetann Andrzej Duda að neita að undirrita lögin. Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá. Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá.
Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira