Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 11:31 Althea Rebecca Reinhardt varði mjög vel á heimsmeistaramótinu en ein markvarsla hennar hefur fengið meiri athygli en aðrar. EPA-EFE/BO AMSTRUP Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti