Kane: Bjóst ekki við að fá gult spjald Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 21:00 Kane fagnar marki sínu. vísir/Getty Harry Kane var umtalaður fyrir margra hluta sakir eftir 2-2 jafntefli Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40