Kane: Bjóst ekki við að fá gult spjald Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 21:00 Kane fagnar marki sínu. vísir/Getty Harry Kane var umtalaður fyrir margra hluta sakir eftir 2-2 jafntefli Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40