Innlent

Í beinni: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Edda Andrésdóttir segir fréttir klukkan 18:30.
Edda Andrésdóttir segir fréttir klukkan 18:30. Stöð 2

Í kvöld­fréttum heyrum við í Sigurði Inga Jóhanns­syni inn­viða­ráð­herra sem segir ó­tækt að sveitar­fé­lagið Vogar ætli eitt sveitar­fé­laga á Reykja­nesi að rjúfa þá sam­stöðu sem loks hafi náðst um lagningu Suður­ne­sja­línu tvö.

Ekki væri útilokað að ríkið gripi inn í stöðuna með einhverjum hætti. 

Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar heilbrigðisráðherra minnisblaði fyrir ríkisstjórnarfund á þriðjudag en núgildandi aðgerðir renna úr gildi á miðvikudag. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×