Ákvörðun Persónuverndar hafi áhrif á skólastarf um land allt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 14:59 Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Vísir Reykjavíkurborg telur að ákvörðun Persónuverndar, sem varðar innleiðingu á upplýsingakerfinu Seesaw, muni hafa áhrif á skólastarf víða um land. Reykjavíkurborg leggur nú mat á réttarstöðu sína. Reykjavíkurborg hefur notað upplýsingaforritið í grunnskólum í sveitarfélaginu. Í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að forritið sé gagnvirk kennslulausn, sem býður nemendum upp á að vinna verkefni, fá leiðréttingar og endurgjöf með rafrænum hætti. Persónuvernd telur að vinnsla upplýsinga um grunnskólanemendur með notkun forritisins hafi ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Í ákvörðuninni segir að rafræn kerfi séu vitaskuld hentug að einhverju leyti, en ekki geti verið unnt að safna upplýsingum um nemendur í tiltekið upplýsingakerfi eins og Reykjavíkurborg hafi gert. Upplýsingasöfnunin væri ekki nauðsynleg að mati stofnunarinnar. Reykjavíkurborg hyggst eyða persónuupplýsingum Í fréttatilkynningunni segir að Reykjavíkurborg hafi strax hafist handa við að taka kerfið úr allri notkun samhliða eyðingu persónuupplýsinga í samræmi við ákvörðun Persónuverndar. Þá þurfi að fara vandlega yfir hvaða áhrif niðurstaðan hefur haft á starf í framhaldsskólum. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundassviðs Reykjavíkurborgar, segir að niðurstaða stofnunarinnar leiði til þess að skólum um allt land sé ókleift að innleiða tæknilausnir í óbreyttu umhverfi. Fara þurfi vandlega yfir stöðu mála. „Þessi ákvörðun hefur áhrif á alla grunnskóla sem og sveitarfélög landsins. Það er mikilvægt að standa vörð um upplýsingaöryggi nemenda en kröfur Persónuverndar til starfsfólks grunnskólanna verða að vera raunhæfar og í samræmi við persónuverndarreglugerðina og útgefnar leiðbeiningar stofnunarinnar,“ segir Helgi meðal annars. Persónuvernd Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur notað upplýsingaforritið í grunnskólum í sveitarfélaginu. Í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að forritið sé gagnvirk kennslulausn, sem býður nemendum upp á að vinna verkefni, fá leiðréttingar og endurgjöf með rafrænum hætti. Persónuvernd telur að vinnsla upplýsinga um grunnskólanemendur með notkun forritisins hafi ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Í ákvörðuninni segir að rafræn kerfi séu vitaskuld hentug að einhverju leyti, en ekki geti verið unnt að safna upplýsingum um nemendur í tiltekið upplýsingakerfi eins og Reykjavíkurborg hafi gert. Upplýsingasöfnunin væri ekki nauðsynleg að mati stofnunarinnar. Reykjavíkurborg hyggst eyða persónuupplýsingum Í fréttatilkynningunni segir að Reykjavíkurborg hafi strax hafist handa við að taka kerfið úr allri notkun samhliða eyðingu persónuupplýsinga í samræmi við ákvörðun Persónuverndar. Þá þurfi að fara vandlega yfir hvaða áhrif niðurstaðan hefur haft á starf í framhaldsskólum. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundassviðs Reykjavíkurborgar, segir að niðurstaða stofnunarinnar leiði til þess að skólum um allt land sé ókleift að innleiða tæknilausnir í óbreyttu umhverfi. Fara þurfi vandlega yfir stöðu mála. „Þessi ákvörðun hefur áhrif á alla grunnskóla sem og sveitarfélög landsins. Það er mikilvægt að standa vörð um upplýsingaöryggi nemenda en kröfur Persónuverndar til starfsfólks grunnskólanna verða að vera raunhæfar og í samræmi við persónuverndarreglugerðina og útgefnar leiðbeiningar stofnunarinnar,“ segir Helgi meðal annars.
Persónuvernd Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira