Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 17:04 Steve Lennon er kominn í 32-manna úrslit í fyrsta skipti. Vísir/Getty Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit. Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Sjá meira
Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Sjá meira