Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 23:09 Gary Anderson vann nokkuð öruggan sigur gegn tvöföldum heimsmeistara Adrian Lewis í kvöld. Luke Walker/Getty Images Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira