Hvetur fyrirtæki til að deila reynslu sinni verði þau fyrir tölvuárás Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. desember 2021 20:00 Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis ráðleggur forráðamönnum fyrirtækja að gera ráð fyrir að tölvukerfi þeirra hafi orðið fyrir tölvuárás. Öryggisbrestur sem uppgötvaðist fyrir nokkrum dögum muni valda skaða. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann. Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að óprúttnum aðilum þegar hafi tekist að brjótast inn í eitt kerfi hér á landi en eldveggur hafi komið í veg fyrir gagnaleka. Hann segir þúsundir tölva og kerfa hér á landi með veikleikann og búast megi við fjölda árása á næstu vikum eða mánuðum. „Við eigum eftir að sjá gríðarlegt magn árása. Það er fullt af óprúttnum aðilum þarna úti sem eru að leita að kerfum sem eru veik gagnvart þessum veikleika. Þeir eru búnir að koma fyrir óværu og svo geta þeir tengst þeim og gert nánast hvað sem er á viðkomandi tölvu og viðkomandi netkerfi. Það verður einhver skaði þannig er það bara,“ segir Valdimar. Hann ráðleggur fyrirtækjum eftirfarandi: „Gerið bara ráð fyrir að það sé búið að hakka ykkur, farið yfir atvikaskrár, er eitthvað búið að gerast, er eitthvað óeðlilegt. Valdimar leggur áherslu að lendi fyrirtæki í þessu eigi þau alls ekki að fela það. „Ég vil hvetja forráðamenn fyrirtækja til að tala um það lendi þau í árásum, það er ekki feimnismál. Við lærum best sem samfélag ef við deilum reynslu af slíkum glæpum. Í þv´ifelst besta forvörnin,“ segir hann.
Tölvuárásir Netöryggi Tengdar fréttir Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Upplýsingar um landsmenn í hættu Hætta er á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Afar mikilvægt sé að fyrirtæki og stofnanir vakti kerfin sín allan sólarhringinn og láti greina hvort að þær hafi verið sýktar af óprúttnum aðilum. 14. desember 2021 12:01
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07