Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:00 Kappar sem vert er að fylgjast með á HM í pílukasti. Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Pílukast Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72
Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13
Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18
Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15
Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36
Pílukast Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram