Keilari ársins nýkomin með íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 16:31 Marika Katarina E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson eru keilarar ársins 2021. Keilusamband Íslands Keilusamband Íslands KLÍ hefur útnefnt þau Mariku Katarinu E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson sem keilara ársins hjá konum og körlum. Marika Katarina E. Lönnroth, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir stuttu hefur heldur betur sett svip á kvennakeiluna hér á landi. Hún náði næst besta árangri kvenna á Reykjavíkurleikunum í upphafi árs en hún endaði í fimmtánda sæti með 207,3 í meðaltal. Það gaf ákveðin fyrirheit fyrir Íslandsmót einstaklinga sem fram fór í mars á þessu ári en þar stóð Marika uppi sem Íslandsmeistari kvenna í keilu 2021. Hún kláraði keppnistímabilið 2020 til 2021 með liði sínu KFR Valkyrjum með því að landa bæði Íslands- og Bikarmeistaratitli deildarliða. Marika lauk síðan árinu með enn einum Íslandsmeistaratitli þegar hún og Jón Ingi Ragnarsson úr KFR urðu Íslandsmeistarar para 2021. Gunnar Þór Ásgeirsson hefur heldur betur spilað sig upp sem einn besti keilari landsins. Gunnar Þór varð í öðru sæti á Íslandsmóti einstaklinga í ár og varð með liði sínu ÍR PLS bæði Íslands- og Bikarmeistari deildarliða. Gunnar Þór fór til keppni á Evrópumóti landsmeistara sem fulltrúi Íslands og náði þar stórglæsilegum árangri og endaði þar í 5. sæti örfáum pinnum frá því að komast í úrslit mótsins. Er hann 3. Íslendingurinn sem nær í efstu 8 á því móti. Keila Fréttir ársins 2021 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira
Marika Katarina E. Lönnroth, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir stuttu hefur heldur betur sett svip á kvennakeiluna hér á landi. Hún náði næst besta árangri kvenna á Reykjavíkurleikunum í upphafi árs en hún endaði í fimmtánda sæti með 207,3 í meðaltal. Það gaf ákveðin fyrirheit fyrir Íslandsmót einstaklinga sem fram fór í mars á þessu ári en þar stóð Marika uppi sem Íslandsmeistari kvenna í keilu 2021. Hún kláraði keppnistímabilið 2020 til 2021 með liði sínu KFR Valkyrjum með því að landa bæði Íslands- og Bikarmeistaratitli deildarliða. Marika lauk síðan árinu með enn einum Íslandsmeistaratitli þegar hún og Jón Ingi Ragnarsson úr KFR urðu Íslandsmeistarar para 2021. Gunnar Þór Ásgeirsson hefur heldur betur spilað sig upp sem einn besti keilari landsins. Gunnar Þór varð í öðru sæti á Íslandsmóti einstaklinga í ár og varð með liði sínu ÍR PLS bæði Íslands- og Bikarmeistari deildarliða. Gunnar Þór fór til keppni á Evrópumóti landsmeistara sem fulltrúi Íslands og náði þar stórglæsilegum árangri og endaði þar í 5. sæti örfáum pinnum frá því að komast í úrslit mótsins. Er hann 3. Íslendingurinn sem nær í efstu 8 á því móti.
Keila Fréttir ársins 2021 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira