Aldís Kara kjörin skautakona ársins eftir sögulegt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 15:00 Aldís Kara Bergsdóttir var valin skautakona ársins 2021 hjá Skautasambandi Íslands. Skautasamband Íslands Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021 en það er óhætt að segja að hún hafi skrifað sögu skautaíþróttarinnar á árinu 2021. Þetta er þriðja árið í röð sem Aldís Kara er valin skautakona ársins en hún æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Aldís Kara lét ekki heimsfaraldur stöðva sig og hefur verið jafnvel enn staðfastari í sínum markmiðum en áður en þau voru að ná lágmörkum inn á Evrópumeistaramót og Heimsmeistaramót. Samhliða æfingum og keppni er Aldís Kara einnig að ljúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri í vor. Á nýju keppnistímabili keppti hún á tveimur ISU Challenger Series mótum, í september og október en á Finlandia Trophy mótinu í október vann Aldís Kara sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti í listskautum en það er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari vinnur sér þátttökurétt á því móti. Til þess að öðlast keppnisrétt þarf að ná lágmarksstigum í bæði stuttu og frjálsu prógrammi á alþjóðlegu móti á lista ISU. Ekki þarf að ná lágmörkum fyrir bæði prógröm á sama móti. Hún hefur einnig sett markið enn hærra og stefnir að því að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramót líka en það næst þó ekki á þessu ári. Nýtt ár mun hefjast með þátttöku Aldísar á Evrópumeistaramótinu sem mun verða haldið í Tallin, Eistlandi, dagana 6. til 10. janúar. View this post on Instagram A post shared by SkatingIceland (@skatingicelandofficial) Skautaíþróttir Fréttir ársins 2021 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira
Þetta er þriðja árið í röð sem Aldís Kara er valin skautakona ársins en hún æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Aldís Kara lét ekki heimsfaraldur stöðva sig og hefur verið jafnvel enn staðfastari í sínum markmiðum en áður en þau voru að ná lágmörkum inn á Evrópumeistaramót og Heimsmeistaramót. Samhliða æfingum og keppni er Aldís Kara einnig að ljúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri í vor. Á nýju keppnistímabili keppti hún á tveimur ISU Challenger Series mótum, í september og október en á Finlandia Trophy mótinu í október vann Aldís Kara sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti í listskautum en það er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari vinnur sér þátttökurétt á því móti. Til þess að öðlast keppnisrétt þarf að ná lágmarksstigum í bæði stuttu og frjálsu prógrammi á alþjóðlegu móti á lista ISU. Ekki þarf að ná lágmörkum fyrir bæði prógröm á sama móti. Hún hefur einnig sett markið enn hærra og stefnir að því að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramót líka en það næst þó ekki á þessu ári. Nýtt ár mun hefjast með þátttöku Aldísar á Evrópumeistaramótinu sem mun verða haldið í Tallin, Eistlandi, dagana 6. til 10. janúar. View this post on Instagram A post shared by SkatingIceland (@skatingicelandofficial)
Skautaíþróttir Fréttir ársins 2021 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira