Þeir sem fengu örvunarskammt eftir Janssen fá annan örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. desember 2021 07:49 Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Bóluefnið frá AstraZeneca er búið og verður ekki á boðstólnum þar sem eftir lifir árs. Þeir sem fengu upphaflega bóluefnið frá Janssen og svo örvunarskammt, geta komið í þriðju bólusetninguna fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Sjá meira