Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 09:50 Elísa Gróa fagnaði með Harnaaz Kaur Sandhu á sviðinu í Eliat í nótt. Skjáskot Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03) Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03)
Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00
Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41