Hvessir úr suðaustri í kvöld og þykknar upp Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 07:10 Hiti verður yfirleitt á bilinu núll til sex stig. Vísir/Vilhelm Spáð er fremur hægri suðlægri átt með skúrum eða slydduéljum í dag, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi. Seinni partinn nálgast svo lægðardrag suðvestan úr hafi og fer því að hvessa úr suðaustri og þykkna upp. Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu undir miðnætti. „Er líður á nóttina hreyfist lægðardragið norðaustur yfir landið með úrkomu nyrðra í formi snjókomu eða slyddu. Jafnframt, snýst í suðvestankalda með skúrum eða slydduéljum sunnan heiða, en léttir til norðan- og austanlands upp úr hádegi. Áfram stíf suðvestanátt með skúrum eða éljum sunnan og vestan til á miðvikudag. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 6 stig. Þeir sem hyggja á ferðalög í nótt og fyrramálið, er bent á að kynna sér vel færð á vegum og skyggni áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp NA-lands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast syðst, en bjartviðri á A-landi. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Hvöss sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á föstudag: Stíf suðvestanátt og dálitlar skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á A-verðu landinu. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta á v-verðu landinu, en annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með smá éljum, en úrkomulítið fyrir norðan. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu undir miðnætti. „Er líður á nóttina hreyfist lægðardragið norðaustur yfir landið með úrkomu nyrðra í formi snjókomu eða slyddu. Jafnframt, snýst í suðvestankalda með skúrum eða slydduéljum sunnan heiða, en léttir til norðan- og austanlands upp úr hádegi. Áfram stíf suðvestanátt með skúrum eða éljum sunnan og vestan til á miðvikudag. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 6 stig. Þeir sem hyggja á ferðalög í nótt og fyrramálið, er bent á að kynna sér vel færð á vegum og skyggni áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp NA-lands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast syðst, en bjartviðri á A-landi. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Hvöss sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á föstudag: Stíf suðvestanátt og dálitlar skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á A-verðu landinu. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta á v-verðu landinu, en annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með smá éljum, en úrkomulítið fyrir norðan. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Sjá meira