Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 15:16 Max Verstappen gæti unnið sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 á morgun. EPA-EFE/SHAWN THEW Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Tímatakan fór fram í dag og fór það svo að hinn hollenski Max Verstappen kom best út úr henni og byrjar á ráspól á morgun. Þar á eftir kemur Hamilton og svo Lando Norris. VERSTAPPEN TAKES POLE!It's his tenth of the year, and it means he has the best seat in the house for the final race!Hamilton will line up alongside his title rival, with Norris in third#AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/XkdfD9VAiB— Formula 1 (@F1) December 11, 2021 Tímatakan var æsispennandi og ljóst að kappakstur morgundagsins er einkar þýðingarmikill. Hamilton getur haldið ótrúlegu gengi sínu áfram eða Verstappen getur stimplað sig inn sem framtíð íþróttarinnar. Ef marka má næstsíðasta kappakstur tímabilsins er ljóst að dramatíkin mun ráða ríkjum á morgun er heimsmeistaratitillinn er undir. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Tímatakan fór fram í dag og fór það svo að hinn hollenski Max Verstappen kom best út úr henni og byrjar á ráspól á morgun. Þar á eftir kemur Hamilton og svo Lando Norris. VERSTAPPEN TAKES POLE!It's his tenth of the year, and it means he has the best seat in the house for the final race!Hamilton will line up alongside his title rival, with Norris in third#AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/XkdfD9VAiB— Formula 1 (@F1) December 11, 2021 Tímatakan var æsispennandi og ljóst að kappakstur morgundagsins er einkar þýðingarmikill. Hamilton getur haldið ótrúlegu gengi sínu áfram eða Verstappen getur stimplað sig inn sem framtíð íþróttarinnar. Ef marka má næstsíðasta kappakstur tímabilsins er ljóst að dramatíkin mun ráða ríkjum á morgun er heimsmeistaratitillinn er undir.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01