Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 10:16 Andrés Iniesta og Albert Benaiges. Barcelona Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn