Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 10. desember, bjóðum við upp á lagið Það eru jól.
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius mættu í Föstudagskvöld hjá Gumma Ben og Sóla í fyrra og komu áhorfendum í jólaskap með þessu undurfögra lagi.