Fjölskyldufaðirinn grunaður um morð og íkveikju Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 08:52 Húsið var að finna í Berger í Svelvik, suðvestur af Osló. EPA Lögregla í Noregi rannsakar nú eldsvoða í húsi í bænum Berger í Svelvik aðfararnótt mánudags, þar sem fjögurra manna fjölskylda fannst látin, sem manndráp, sjálfsvíg og íkveikju. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni kemur fram að fjölskyldufaðirinn sé grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö börn áður en hann kveikti í húsinu. Maðurinn fannst einnig látinn í rústum hússins. Í frétt NRK segir að lögregla segi að krufning hafi leitt í ljóst að konan og börnin tvö, sem voru tíu og tólf ára, hafi látist áður en eldsvoðinn varð. Því sé málið nú rannsakað sem dráp og íkveikja, segir lögreglustjórinn Odd Skei Kostvei. Fjölskyldufaðirinn starfaði sem slökkviliðsmaður í Svelvik, en búið er að bera kennsl á öll fjögur líkin sem fundust í rústum hússins. „Þetta harmþrungna mál hefur skekið nærsamfélagið. Þegar rannsóknin bendir nú til þess að einn hinna látnu hafi staðið fyrir þessu þá hefur það sérstaklega mikil áhrif á alla aðstandendur, vini og samstarfsmenn. Við vonumst til að hægt sýna öllum þeim virðingu sem eiga erfiða daga í vændum vegna þessa, nú þegar jólahátíðin gengur í garð,“ er haft eftir Øyvind Aas, lögreglustjóra í Drammen. Noregur Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda talin af eftir eldsvoða í Noregi Fjórir eru taldir af eftir að mikill eldur kom upp í húsi í Svelvik, suðvestur af norsku höfuðborginni Osló í nótt. Par með tvö börn voru skráð til heimilis í húsinu og er talið að þau hafi farist í brunanum. 6. desember 2021 10:52 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Í tilkynningu frá norsku lögreglunni kemur fram að fjölskyldufaðirinn sé grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö börn áður en hann kveikti í húsinu. Maðurinn fannst einnig látinn í rústum hússins. Í frétt NRK segir að lögregla segi að krufning hafi leitt í ljóst að konan og börnin tvö, sem voru tíu og tólf ára, hafi látist áður en eldsvoðinn varð. Því sé málið nú rannsakað sem dráp og íkveikja, segir lögreglustjórinn Odd Skei Kostvei. Fjölskyldufaðirinn starfaði sem slökkviliðsmaður í Svelvik, en búið er að bera kennsl á öll fjögur líkin sem fundust í rústum hússins. „Þetta harmþrungna mál hefur skekið nærsamfélagið. Þegar rannsóknin bendir nú til þess að einn hinna látnu hafi staðið fyrir þessu þá hefur það sérstaklega mikil áhrif á alla aðstandendur, vini og samstarfsmenn. Við vonumst til að hægt sýna öllum þeim virðingu sem eiga erfiða daga í vændum vegna þessa, nú þegar jólahátíðin gengur í garð,“ er haft eftir Øyvind Aas, lögreglustjóra í Drammen.
Noregur Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda talin af eftir eldsvoða í Noregi Fjórir eru taldir af eftir að mikill eldur kom upp í húsi í Svelvik, suðvestur af norsku höfuðborginni Osló í nótt. Par með tvö börn voru skráð til heimilis í húsinu og er talið að þau hafi farist í brunanum. 6. desember 2021 10:52 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Fjögurra manna fjölskylda talin af eftir eldsvoða í Noregi Fjórir eru taldir af eftir að mikill eldur kom upp í húsi í Svelvik, suðvestur af norsku höfuðborginni Osló í nótt. Par með tvö börn voru skráð til heimilis í húsinu og er talið að þau hafi farist í brunanum. 6. desember 2021 10:52