Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 15:31 Hannah Kohn er stoltur leikmaður Hagerty skólans og á nú bandarískt met. Instagram/@hanko35 Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021 Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira