Barbára Sól komin heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 12:49 Barbára Sól Gísladóttir handsalar samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára en með henni er Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildarinnar. Instagram/@selfossfotbolti Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Sjá meira
Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Sjá meira