Fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks að taka við Rosenborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 22:30 Milos er í þann mund að taka við Rosenborg virðist vera. Hann þjálfaði Hammarby í Svíþjóð á nýafstaðinni leiktíð. Hammarby Milos Milojevic er við það að taka við norska stórveldinu Rosenborg. Milos lék lengi vel hér á landi og þjálfaði svo bæði Víking og Breiðablik frá 2013 til 2017. Nú virðist sem hann sé á leiðinni að taka við einu stærsta liði Skandinavíu. Milos þjálfaði Hammarby í Svíþjóð á liðinni leiktíð en félagið endaði í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar áður var hann aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar í Serbíu en þangað fór hann eftir að þjálfa Mjällby í Svíþjóð. Norski miðillinn Nettavisen telur Milos nú líklegastan til að taka við af Åge Hareide, fráfarandi þjálfara Rosenborgar. Milos var fyrst orðaður við stjórastöðuna í Þrándheimi í byrjun nóvember. Norska stórveldið reyndi að fá Kjetil Knutsen, þjálfara Alfsons Sampsted hjá meistaraliði Bödo/Glimt en Kjetil ku hafa neitað því tilboði. Hann er í þann mund að gera Bödo/Glimt að meisturum annað árið í röð á meðan Rosenborg er í 4. sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Nettavisen greindi frá nú í kvöld að Milos sé nú þegar kominn til Þrándheims til að semja við félagið. Rosenborg-aktuelle Milojevic har reist til Trondheim https://t.co/CVCKkMwzQl— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) December 6, 2021 Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi Hólmar Örn Eyjólfsson er leikmaður Rosenborgar. Samningur hans gildir til ársins 2023 en talið er að hann gæti verið á heimleið á nýju ári. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Milos þjálfaði Hammarby í Svíþjóð á liðinni leiktíð en félagið endaði í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar áður var hann aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar í Serbíu en þangað fór hann eftir að þjálfa Mjällby í Svíþjóð. Norski miðillinn Nettavisen telur Milos nú líklegastan til að taka við af Åge Hareide, fráfarandi þjálfara Rosenborgar. Milos var fyrst orðaður við stjórastöðuna í Þrándheimi í byrjun nóvember. Norska stórveldið reyndi að fá Kjetil Knutsen, þjálfara Alfsons Sampsted hjá meistaraliði Bödo/Glimt en Kjetil ku hafa neitað því tilboði. Hann er í þann mund að gera Bödo/Glimt að meisturum annað árið í röð á meðan Rosenborg er í 4. sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Nettavisen greindi frá nú í kvöld að Milos sé nú þegar kominn til Þrándheims til að semja við félagið. Rosenborg-aktuelle Milojevic har reist til Trondheim https://t.co/CVCKkMwzQl— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) December 6, 2021 Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi Hólmar Örn Eyjólfsson er leikmaður Rosenborgar. Samningur hans gildir til ársins 2023 en talið er að hann gæti verið á heimleið á nýju ári.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira