Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 10:00 Leikmenn liðsins fengu ótrúlega móttökur þegar þær mættu eldsnemma á æfingu. Instagram/kvvquickboys Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum. Hertar sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á liðum eins og Quick Boys þar sem leikmennirnir eru bundnir í vinnu og geta því bara æft fyrir eða eftir vinnu. Forsætisráðherra setti reglur um útgöngubann eftir átta á kvöldin í síðasta mánuði og það gerði Quick Boys liðinu ómögulegt að æfa á kvöldin. Leikmenn höfðu ekki tíma til að koma sér úr vinnu og ná almennilegri æfingu áður en þeir þurftu að koma sér heim. Þjálfarinn dó ekki ráðalaus og fór að æfa eldsnemma á morgnanna. Útgöngubannið fellur úr gildi klukkan fimm um morguninn. Leikmenn liðsins vakna því fyrir allar aldir og æfa áður en þeir mæta í vinnuna. Hvað gera menn ekki fyrir fótboltann? View this post on Instagram A post shared by K.v.v. Quick Boys (@kvvquickboys) Stuðningsmenn liðsins vildu líka heiðra sína menn fyrir dugnaðinn og fórnfýsina. Þeir voru því mættir á æfingasvæðið klukkan fimm um morguninn og tóku á móti nývöknuðum leikmönnum sínum með flugeldum, blysum og látum. Quick Boys birti myndband af móttökunum á samfélagsmiðla sína sem má sjá hér fyrir ofan. Eftir þessa sýningu má búast við að fylgjendum og stuðningsmönnum félagsins gæti fjölgað á næstunni. Þeir vöktu mikla athygli fyrir framtakið en ekki hefur þó heyrst af viðbrögðum nágrannanna sem vöknuðu upp við hálfgert Gamlárskvöld í Reykjavík. Hollenski boltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Sjá meira
Hertar sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á liðum eins og Quick Boys þar sem leikmennirnir eru bundnir í vinnu og geta því bara æft fyrir eða eftir vinnu. Forsætisráðherra setti reglur um útgöngubann eftir átta á kvöldin í síðasta mánuði og það gerði Quick Boys liðinu ómögulegt að æfa á kvöldin. Leikmenn höfðu ekki tíma til að koma sér úr vinnu og ná almennilegri æfingu áður en þeir þurftu að koma sér heim. Þjálfarinn dó ekki ráðalaus og fór að æfa eldsnemma á morgnanna. Útgöngubannið fellur úr gildi klukkan fimm um morguninn. Leikmenn liðsins vakna því fyrir allar aldir og æfa áður en þeir mæta í vinnuna. Hvað gera menn ekki fyrir fótboltann? View this post on Instagram A post shared by K.v.v. Quick Boys (@kvvquickboys) Stuðningsmenn liðsins vildu líka heiðra sína menn fyrir dugnaðinn og fórnfýsina. Þeir voru því mættir á æfingasvæðið klukkan fimm um morguninn og tóku á móti nývöknuðum leikmönnum sínum með flugeldum, blysum og látum. Quick Boys birti myndband af móttökunum á samfélagsmiðla sína sem má sjá hér fyrir ofan. Eftir þessa sýningu má búast við að fylgjendum og stuðningsmönnum félagsins gæti fjölgað á næstunni. Þeir vöktu mikla athygli fyrir framtakið en ekki hefur þó heyrst af viðbrögðum nágrannanna sem vöknuðu upp við hálfgert Gamlárskvöld í Reykjavík.
Hollenski boltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Sjá meira