Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 23:30 Michael Carrick hefur sagt skilið við Manchester United. vísir/Getty Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en mér finnst eins og þetta sé rétt ákvörðun,“ sagði Carrick í samtali við Amazon Prime eftir sigurinn í kvöld. „Ég ætlaði að taka mér frí eftir að ég hætti að spila en það gerðist aldei. Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að stíga til hliðar og þvílíkur endir.“ Carrick segir að ákvörðunin sé alfarið hans og að hann beri mikla virðingu fyrir komandi þjálfara. „Þetta er hundrað prósent mín ákvörðun. Seinustu vikuna hef ég verið meðvitaður um það að ég ber virðingu fyrir klúbbnum og stjóranum sem er að koma. Mér finnst þetta vera rétt ákvörðun bæði fyrir klúbbinn og Ralf [Rangnick] og ég er ánægður með hana.“ „Við vorum í þeirri stöðu að það var undir okkur komið að klára þessa leiki. Hollusta mín við Ole hefur eitthvað að gera með þessa ákvörðun, en það eru margir hlutir sem gera það.“ Að lokum segir Carrick að hann sé stoltur af tíma sínum hjá United. „Ég er búinn að búa til frábærar minningar og ég er stoltur af leikmönnunum í seinustu þremur leikjum.“ „Ég er nýbúinn að segja leikmönnunum þetta og þeir voru aðeins hissa. Þetta var tilfinningarík stund í búningsklefanum og ég rétt náði að halda aftur að mér.“ Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
„Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en mér finnst eins og þetta sé rétt ákvörðun,“ sagði Carrick í samtali við Amazon Prime eftir sigurinn í kvöld. „Ég ætlaði að taka mér frí eftir að ég hætti að spila en það gerðist aldei. Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að stíga til hliðar og þvílíkur endir.“ Carrick segir að ákvörðunin sé alfarið hans og að hann beri mikla virðingu fyrir komandi þjálfara. „Þetta er hundrað prósent mín ákvörðun. Seinustu vikuna hef ég verið meðvitaður um það að ég ber virðingu fyrir klúbbnum og stjóranum sem er að koma. Mér finnst þetta vera rétt ákvörðun bæði fyrir klúbbinn og Ralf [Rangnick] og ég er ánægður með hana.“ „Við vorum í þeirri stöðu að það var undir okkur komið að klára þessa leiki. Hollusta mín við Ole hefur eitthvað að gera með þessa ákvörðun, en það eru margir hlutir sem gera það.“ Að lokum segir Carrick að hann sé stoltur af tíma sínum hjá United. „Ég er búinn að búa til frábærar minningar og ég er stoltur af leikmönnunum í seinustu þremur leikjum.“ „Ég er nýbúinn að segja leikmönnunum þetta og þeir voru aðeins hissa. Þetta var tilfinningarík stund í búningsklefanum og ég rétt náði að halda aftur að mér.“
Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira