Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 16:31 Mohamed Salah á flugi í leiknum á móti Everton. AP/Jon Super Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira