Sara skrifar um kynjahlutverkin og það að þora að vera ekki steríótýpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir vill hvetja fólk til að vera það sjálft og alls ekki elta steríótýpur. Instagram/@sarasigmunds Ætli það vekji upp hjá manni djúpar hugsanir að hlaupa um einn eða ein í eyðimörkinni. Það gerði það alla vega hjá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur sem stundar nú æfingar í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og heppnin hefur ekki alveg verið henni hliðholl síðustu ár. Árið 2021 hefur samt reynt mest á hana þar sem hún er enn að vinna sig til baka eftir krossbandsslit í mars. Sara fór í aðgerð í apríl og vinnur markvisst að þátttöku á fyrsta CrossFit-mótinu eftir meiðslin seinna í þessum mánuði. Það reynir án ef mikið andlega á íþróttakonu í fremstu röð að missa heilt ár úr keppni en Sara hefur haldið jákvæðni sinni nær allan tímann og hefur auk þess bætt fatahönnuði við langan afrekalista sinn. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nýr pistill hennar á Instagram síðu hennar fjallar um kynjahlutverkin og þá sérstaklega þar sem fordómar okkar ætlast til að kynin geri og geri ekki. Sara hefur fengið sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir orð sín sem eru svo sannarlega í tíma töluð, eða skrifuð þetta skiptið. Sara lenti sjálf í því sem ung kona að skamma sín fyrir að vera sterk og hefur áður tjáð sig um það opinberlega. Að þessu sinni snúast hugleiðingar hennar meira um að væntingar til kynjanna eru að hennar mati ekki raunhæfar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Það konan eigi að þjóna heimilinu, sjá um börnin og vera tilfinninganæm en það sé hins vegar hennar hlutverk að láta karlinn sjá um erfiðið. Á sama tíma eigi karlarnir að vera sjálfsöruggir, agressífir, afla í búið og hugsa um fjármálin. Karlmaðurinn á vera harður og sterkur en ekki sína neinar tilfinningar. Steríótýpur geta búið til ójafnvægi Sara skrifar un þessi fastmótuðu kynjahlutverk sem heimurinn er sem betur fer farinn að sleppa tökunum á. Sara segir að þessar væntingar til kynjanna séu ekki raunhæfar. „Öll erum við ólík og einstök á sama hátt og fingraförin okkar eru sér á báti. Jafnvægið á milli karlmannlegrar og kvenlegrar orku er mismunandi í hverju okkar. Þessar steríótýpur sem við eigum að passa inn í geta búið til ójafnvægi og þar reynir á andlega heilsu okkar,“ skrifar Sara. „Hér hef ég einbeitt mér að því að hvetja konur að vera óhræddar að standa með sér sjálfum. Að þora að vera sjálfstæðar og líta á það sem valdeflandi að vera þær nákvæmlega þær sjálfar sama hvað samfélaginu finnst um það. Þetta eru ekta skilaboð að mínu mati,“ skrifar Sara og hún vill sjá fólk brjótast út úr kynjakassanum eins og hún hefur verið óhrædd að gera sjálf. Hefur margoft verið dæmd „Ég hef margoft verið í þeirri stöðu þar sem mér finnst ég vera dæmd. Þá er mér gert grein fyrir því að ég sé ekki að gera það sem samfélagið býst við af mér. Sem betur fer er þetta allt að breytast til hins betra með hverju ári,“ skrifar Sara en hún beinir nú líka orðun sínum til karlanna. Hefur einnig áhrif á karlanna líka „Ég vil bæta því við að ég elska að sjá frumkvæði að því að fagna hinu sama hjá karlmönnum. “Movember” er gott dæmi um þetta. Þar er á ferðinni frumkvæði að því að safna pening til hjálpa við að auka skilning á andlegri heilsu karlmanna. Það að verða fastur í steríótýpu hefur einnig áhrif á karlanna líka,“ skrifar Sara. Það má finna pistil hennar hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Sara hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og heppnin hefur ekki alveg verið henni hliðholl síðustu ár. Árið 2021 hefur samt reynt mest á hana þar sem hún er enn að vinna sig til baka eftir krossbandsslit í mars. Sara fór í aðgerð í apríl og vinnur markvisst að þátttöku á fyrsta CrossFit-mótinu eftir meiðslin seinna í þessum mánuði. Það reynir án ef mikið andlega á íþróttakonu í fremstu röð að missa heilt ár úr keppni en Sara hefur haldið jákvæðni sinni nær allan tímann og hefur auk þess bætt fatahönnuði við langan afrekalista sinn. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nýr pistill hennar á Instagram síðu hennar fjallar um kynjahlutverkin og þá sérstaklega þar sem fordómar okkar ætlast til að kynin geri og geri ekki. Sara hefur fengið sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir orð sín sem eru svo sannarlega í tíma töluð, eða skrifuð þetta skiptið. Sara lenti sjálf í því sem ung kona að skamma sín fyrir að vera sterk og hefur áður tjáð sig um það opinberlega. Að þessu sinni snúast hugleiðingar hennar meira um að væntingar til kynjanna eru að hennar mati ekki raunhæfar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Það konan eigi að þjóna heimilinu, sjá um börnin og vera tilfinninganæm en það sé hins vegar hennar hlutverk að láta karlinn sjá um erfiðið. Á sama tíma eigi karlarnir að vera sjálfsöruggir, agressífir, afla í búið og hugsa um fjármálin. Karlmaðurinn á vera harður og sterkur en ekki sína neinar tilfinningar. Steríótýpur geta búið til ójafnvægi Sara skrifar un þessi fastmótuðu kynjahlutverk sem heimurinn er sem betur fer farinn að sleppa tökunum á. Sara segir að þessar væntingar til kynjanna séu ekki raunhæfar. „Öll erum við ólík og einstök á sama hátt og fingraförin okkar eru sér á báti. Jafnvægið á milli karlmannlegrar og kvenlegrar orku er mismunandi í hverju okkar. Þessar steríótýpur sem við eigum að passa inn í geta búið til ójafnvægi og þar reynir á andlega heilsu okkar,“ skrifar Sara. „Hér hef ég einbeitt mér að því að hvetja konur að vera óhræddar að standa með sér sjálfum. Að þora að vera sjálfstæðar og líta á það sem valdeflandi að vera þær nákvæmlega þær sjálfar sama hvað samfélaginu finnst um það. Þetta eru ekta skilaboð að mínu mati,“ skrifar Sara og hún vill sjá fólk brjótast út úr kynjakassanum eins og hún hefur verið óhrædd að gera sjálf. Hefur margoft verið dæmd „Ég hef margoft verið í þeirri stöðu þar sem mér finnst ég vera dæmd. Þá er mér gert grein fyrir því að ég sé ekki að gera það sem samfélagið býst við af mér. Sem betur fer er þetta allt að breytast til hins betra með hverju ári,“ skrifar Sara en hún beinir nú líka orðun sínum til karlanna. Hefur einnig áhrif á karlanna líka „Ég vil bæta því við að ég elska að sjá frumkvæði að því að fagna hinu sama hjá karlmönnum. “Movember” er gott dæmi um þetta. Þar er á ferðinni frumkvæði að því að safna pening til hjálpa við að auka skilning á andlegri heilsu karlmanna. Það að verða fastur í steríótýpu hefur einnig áhrif á karlanna líka,“ skrifar Sara. Það má finna pistil hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn