Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. desember 2021 10:31 Miranda, Carrie og Charlotte eru sameinaðar á ný. HBO Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. Sýnishorn úr þáttunum var kynnt í gær og hefur fengið jákvæð viðbrögð. Fyrsti þáttur fer í loftið 9. desember en margir aðdáendur Sex and the City þáttanna og myndanna hafa beðið spenntir eftir þessu augnabliki. Eins og fram hefur komið eru aðeins þrjár af fjórum aðalleikonum SATC að taka þátt í þessu nýja verkefni. Kim Cattrall verður fjarri góðu gamni en hún hefur ítrekað hafnað boðum um að taka að sér hlutverki Samönthu á ný. Þær Carrie Bradshaw (Sarah Jessica Parker), Charlotte York-Goldenblatt (Kristin Davis) og Miranda Hobbes (Cynthia Nixon) taka upp þráðinn aftur í New York. Carrie er komin með Podcast og í sýnishorninu segir hún þar meðal annars „Ef þú ert með góðar vinkonur í þínu horni, er allt mögulegt...“ Skrautleg samtöl, ástarmál og falleg föt verða augljóslega áfram á sínum stað. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sýnishorn úr þáttunum var kynnt í gær og hefur fengið jákvæð viðbrögð. Fyrsti þáttur fer í loftið 9. desember en margir aðdáendur Sex and the City þáttanna og myndanna hafa beðið spenntir eftir þessu augnabliki. Eins og fram hefur komið eru aðeins þrjár af fjórum aðalleikonum SATC að taka þátt í þessu nýja verkefni. Kim Cattrall verður fjarri góðu gamni en hún hefur ítrekað hafnað boðum um að taka að sér hlutverki Samönthu á ný. Þær Carrie Bradshaw (Sarah Jessica Parker), Charlotte York-Goldenblatt (Kristin Davis) og Miranda Hobbes (Cynthia Nixon) taka upp þráðinn aftur í New York. Carrie er komin með Podcast og í sýnishorninu segir hún þar meðal annars „Ef þú ert með góðar vinkonur í þínu horni, er allt mögulegt...“ Skrautleg samtöl, ástarmál og falleg föt verða augljóslega áfram á sínum stað.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00
Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23