Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 14:31 Lionel Messi flytur hér ræðuna sína á verðlaunahátíð France Football í gær. Getty/Aurelien Meunier/ Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira