Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 14:31 Lionel Messi flytur hér ræðuna sína á verðlaunahátíð France Football í gær. Getty/Aurelien Meunier/ Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira