Bein útsending: Hvatningarverðlaun jafnréttismála Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2021 08:00 Markmiðið með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er að vekja athygli á fyrirtækjum, sem sett hafa jafnrétti á oddinn og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki til þess að gera slíkt hið sama. Vísir/Vilhelm Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2021 verða afhent við athöfn í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag og hefst viðburðurinn klukkan 8:30 og stendur til 10. Viðburðurinn er lokaður vegna sóttvarnatakmarkana en hægt verður að fylgjast með honum í streymi að neðan. Þetta er í níunda sinn sem Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands standa saman að afhendingu verðlaunanna. „Flokkum í Hvatningarverðlaununum hefur nú verið fjölgað í þrjá og er þeirri nýbreytni ætlað að mæta samtímaþróun á víðtækari skilgreiningu jafnréttis og fjölbreytileika. Flokkarnir eru kynjajafnrétti, fjölmenning og fötlun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá Ávarp - Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Regnbogakortið - lagaleg réttindi hinsegin fólks - Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði - Anna Maria Wojtynska, mannfræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands Erindi frá verðlaunahafa ársins 2020 - Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár Afhending Hvatningarverðlauna jafnréttismála Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Markmiðið með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er að vekja athygli á fyrirtækjum, sem sett hafa jafnrétti á oddinn og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki til þess að gera slíkt hið sama. Stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja sem skapað hafa góða fyrirtækjamenningu þar sem jafnrétti og virðing fyrir fjölbreytileika samfélagsins liggur til grundvallar eru hvattir til að senda inn tilnefningu. Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Viðburðurinn er lokaður vegna sóttvarnatakmarkana en hægt verður að fylgjast með honum í streymi að neðan. Þetta er í níunda sinn sem Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands standa saman að afhendingu verðlaunanna. „Flokkum í Hvatningarverðlaununum hefur nú verið fjölgað í þrjá og er þeirri nýbreytni ætlað að mæta samtímaþróun á víðtækari skilgreiningu jafnréttis og fjölbreytileika. Flokkarnir eru kynjajafnrétti, fjölmenning og fötlun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá Ávarp - Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Regnbogakortið - lagaleg réttindi hinsegin fólks - Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði - Anna Maria Wojtynska, mannfræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands Erindi frá verðlaunahafa ársins 2020 - Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár Afhending Hvatningarverðlauna jafnréttismála Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Markmiðið með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er að vekja athygli á fyrirtækjum, sem sett hafa jafnrétti á oddinn og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki til þess að gera slíkt hið sama. Stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja sem skapað hafa góða fyrirtækjamenningu þar sem jafnrétti og virðing fyrir fjölbreytileika samfélagsins liggur til grundvallar eru hvattir til að senda inn tilnefningu.
Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira