Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:45 Hannes S. Jónsson. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021 HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021
HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti