Aron Can söng um að kunna ekki að ríma en Bríet um prumpulykt Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 21:59 Bríet veigraði sér ekki við að gera prumpuhljóð í lok lags. Stöð 2 Tónlistarfólkið var Bríet og Aron Can voru gestir kvöldsins í skemmtiþættinum Stóra sviðið. Þeim var meðal annars gert að synga sín frægustu lög með nýjum og töluvert öðruvísi textum. Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Í þættinum í kvöld mættu þau Aron Can og Bríet sem gestaþátttakendur, Aron með Steinda í liði og Bríet með Audda. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þau Bríet og Auddi sömdu nýjan texta við lag Arons, Flýg upp. Hann ber titilinn Kann ekki að ríma. Að sögn Audda var sú hugmynd að hæðast að rímhæfileikum Arons Can undan rifjum Bríetar runnin. Glæsilegan flutning Arons má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Steindi og Aron Can ákváðu að tækla verkefnið á heldur barnalegri máta en Bríet og Auddi. Þeir sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Það fékk þátttastjórnanda til að spyrjast fyrir um aldur textahöfunda. Steindi sagði Esjuna vera eitt fallegasta lag sem nokkurn tímann hefur verið samið. Við leyfum lesendum að skera úr um hvort nýji textinn breyti því. Hlýða má á undurfagran flutning Bríetar á laginu Prumpulykt í spilaranum hér að neðan: Stóra sviðið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Í þættinum í kvöld mættu þau Aron Can og Bríet sem gestaþátttakendur, Aron með Steinda í liði og Bríet með Audda. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þau Bríet og Auddi sömdu nýjan texta við lag Arons, Flýg upp. Hann ber titilinn Kann ekki að ríma. Að sögn Audda var sú hugmynd að hæðast að rímhæfileikum Arons Can undan rifjum Bríetar runnin. Glæsilegan flutning Arons má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Steindi og Aron Can ákváðu að tækla verkefnið á heldur barnalegri máta en Bríet og Auddi. Þeir sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Það fékk þátttastjórnanda til að spyrjast fyrir um aldur textahöfunda. Steindi sagði Esjuna vera eitt fallegasta lag sem nokkurn tímann hefur verið samið. Við leyfum lesendum að skera úr um hvort nýji textinn breyti því. Hlýða má á undurfagran flutning Bríetar á laginu Prumpulykt í spilaranum hér að neðan:
Stóra sviðið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira