Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 13:30 Óskar Hrafn Þorvaldsson hugar að sárþjáðfum Enzo Scifo árið 1992 en til hægri er Tom Brady. Samsett/Youtube&AP Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. „Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Lokasóknin Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira
„Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Lokasóknin Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Sjá meira