Sjáðu mörk Sveindísar og Berglindar gegn einu af betri liðum heims Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2021 09:32 Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagna markinu sem Berglind skoraði gegn Japan, eftir sendingu Sveindísar. Getty/Angelo Blankespoor Ísland vann frábæran 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik í Hollandi í gær, í leik sem þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson taldi þann besta frá því að hann tók við kvennalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpu ári síðan. Sveindís Jane Jónsdóttir kom Íslandi yfir á 14. mínútu eftir langan sprett frá miðlínunni, eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafði unnið boltann og komið honum á hana. Sveindís lagði svo upp seinna mark Íslands fyrir Berglindi Björg Þorvaldsdóttur, eftir langa sendingu Glódísar Perlu Viggósdóttur fram völlinn, á 70. mínútu. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. # # 11 30 3 30 BS @jfa_nadeshiko @JFA pic.twitter.com/gKUJBd7Wxu— (@cxfootball) November 26, 2021 Auk markanna tveggja var Ísland nálægt því að skora þegar Agla María Albertsdóttir átti skalla rétt yfir markið á 58. mínútu. Japan, sem er í 13. sæti á heimslista FIFA og þar með þremur sætum ofar en Ísland, skapaði sér hins vegar engin dauðafæri. Byrjunarlið Íslands gegn Japan: Sveindís Jane Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Agla María Albertsdóttir.Getty/Angelo Blankespoor Íslenski hópurinn heldur nú brátt til Kýpur þar sem liðið mun spila gegn heimakonum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Það verður síðasti leikur Íslands á þessu ári. Leikið verður í undanriðli Íslands í dag þegar Kýpur tekur á móti Hvíta-Rússlandi, og Tékkland og Holland mætast. Ísland er í baráttu við Holland og Tékkland um tvö efstu sæti riðilsins, en efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og liðið í 2. sæti í umspil. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir kom Íslandi yfir á 14. mínútu eftir langan sprett frá miðlínunni, eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafði unnið boltann og komið honum á hana. Sveindís lagði svo upp seinna mark Íslands fyrir Berglindi Björg Þorvaldsdóttur, eftir langa sendingu Glódísar Perlu Viggósdóttur fram völlinn, á 70. mínútu. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. # # 11 30 3 30 BS @jfa_nadeshiko @JFA pic.twitter.com/gKUJBd7Wxu— (@cxfootball) November 26, 2021 Auk markanna tveggja var Ísland nálægt því að skora þegar Agla María Albertsdóttir átti skalla rétt yfir markið á 58. mínútu. Japan, sem er í 13. sæti á heimslista FIFA og þar með þremur sætum ofar en Ísland, skapaði sér hins vegar engin dauðafæri. Byrjunarlið Íslands gegn Japan: Sveindís Jane Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Agla María Albertsdóttir.Getty/Angelo Blankespoor Íslenski hópurinn heldur nú brátt til Kýpur þar sem liðið mun spila gegn heimakonum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Það verður síðasti leikur Íslands á þessu ári. Leikið verður í undanriðli Íslands í dag þegar Kýpur tekur á móti Hvíta-Rússlandi, og Tékkland og Holland mætast. Ísland er í baráttu við Holland og Tékkland um tvö efstu sæti riðilsins, en efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og liðið í 2. sæti í umspil.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. 25. nóvember 2021 20:47