Halldór Jóhann: Það eru ekki mörg lið sem vinna Gróttu með níu mörkum Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 25. nóvember 2021 21:20 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur með 9 marka sigur á Gróttu í frestuðum leik Olís-deildar karla. Selfyssingar voru með forskotið nánast allan leikinn og sigruðu örugglega, 32-23. „Það var bara ansi margt sem ég er ánægður með. Við vorum frábærir varnarlega allan leikinn. Það er ekki auðvelt að spila á móti Gróttu. Þeir spila mikið 7 á 6 og við vorum þolinmóðir og vorum með góðan hóp til að vinna í því. Við gerðum nánast allt sem við ætluðum okkur að gera og það skilaði okkur frábærum níu marka sigri. Það eru ekki mörg lið sem vinna Gróttu með níu mörkum, þeir eru með mjög agað lið og við vorum bara klárir í dag.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leikinn sagði Halldór þetta: „Við fórum aðeins í gegnum okkar mál eftir ÍBV leikinn og síðustu vikur. Við ætluðum að spila góða vörn og það var aðalatriðið í dag. Að fá hraða í leikinn og hlaupa, við gerðum það. Við spiluðum frábæra vörn og hlupum upp völlinn. Mér fannst heildarbragurinn á liðinu frábær í dag og því er ég ótrúlega ánægður.“ Ertu sáttur með hvar þið standið í deildinni? „Við erum ekki sáttir hvar við stöndum í deildinni. Við vissum að það yrði bras fram eftir líka. Við erum að fá marga leikmenn inn og það tekur tíma fyrir þá að koma sér í stand. Við höfum verið undir pari og ætlum okkur ekki það. Við eigum töluvert inni og við ætlum að vinna eitthvað.“ Næsti leikur Selfyssinga er á móti KA og vill Halldór sjá strákana eiga svipaðan leik eins og í kvöld. „Við höldum bara áfram. Sýnum þessa vinnusemi sem við sýndum í dag. Við vorum á staðnum allan tímann og héldum fókus. Það voru ekki þessar sveiflur í leik okkar sem hafa einkennt liðið í vetur. Við þurfum að halda því, það verður erfitt að fá KA hérna í heimsókn og við þurfum að spila góðan leik til þess að vinna.“ UMF Selfoss Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. 25. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
„Það var bara ansi margt sem ég er ánægður með. Við vorum frábærir varnarlega allan leikinn. Það er ekki auðvelt að spila á móti Gróttu. Þeir spila mikið 7 á 6 og við vorum þolinmóðir og vorum með góðan hóp til að vinna í því. Við gerðum nánast allt sem við ætluðum okkur að gera og það skilaði okkur frábærum níu marka sigri. Það eru ekki mörg lið sem vinna Gróttu með níu mörkum, þeir eru með mjög agað lið og við vorum bara klárir í dag.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leikinn sagði Halldór þetta: „Við fórum aðeins í gegnum okkar mál eftir ÍBV leikinn og síðustu vikur. Við ætluðum að spila góða vörn og það var aðalatriðið í dag. Að fá hraða í leikinn og hlaupa, við gerðum það. Við spiluðum frábæra vörn og hlupum upp völlinn. Mér fannst heildarbragurinn á liðinu frábær í dag og því er ég ótrúlega ánægður.“ Ertu sáttur með hvar þið standið í deildinni? „Við erum ekki sáttir hvar við stöndum í deildinni. Við vissum að það yrði bras fram eftir líka. Við erum að fá marga leikmenn inn og það tekur tíma fyrir þá að koma sér í stand. Við höfum verið undir pari og ætlum okkur ekki það. Við eigum töluvert inni og við ætlum að vinna eitthvað.“ Næsti leikur Selfyssinga er á móti KA og vill Halldór sjá strákana eiga svipaðan leik eins og í kvöld. „Við höldum bara áfram. Sýnum þessa vinnusemi sem við sýndum í dag. Við vorum á staðnum allan tímann og héldum fókus. Það voru ekki þessar sveiflur í leik okkar sem hafa einkennt liðið í vetur. Við þurfum að halda því, það verður erfitt að fá KA hérna í heimsókn og við þurfum að spila góðan leik til þess að vinna.“
UMF Selfoss Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. 25. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. 25. nóvember 2021 18:45