LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 10:00 LeBron James var ekki hrifinn af því sem par á fremsta bekk hafði fram að færa. Skjáskot LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira