Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 08:01 Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til 3. sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember. HM 2021 í handbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni