Hópsmit á sunnanverðum Vestfjörðum Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2021 07:34 Frá Patreksfirði. Patreksskóli verður til að mynda lokaður út vikuna vegna smita meðal starfsmanna og nemenda. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þrettán eru smitaðir af Covid-19 á sunnanverðum Vestfjörðum, flestir á Patreksfirði. Frá þessu var greint á Facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða síðdegis í gær en þar segir að talsvert stór hópur hafi farið í sýnatöku í fyrradag og að ekki væru komnar niðurstöður úr öllum sýnum. Unnið sé að smitrakningu. Ennfremur segir að smitin eru mjög víða í samfélaginu, margir komnir í sóttkví og fleiri geti bæst við. Vegna þessa hefur vettvangsstjórn almannavarna verið virkjuð á svæðinu. Viðbúið er að röskun verði á margvíslegri starfsemi í dag og næstu daga. Patreksskóli verður til að mynda lokaður út vikuna vegna smita meðal starfsmanna og nemenda. Opið verður í sýnatöku í dag og eru allir íbúar með einkenni (þó þau séu lítil) eða tengsl við smitaða einstaklinga velkomnir. Sýnatakan verður í félagsheimilinu á Patreksfirði, gengið inn við norðvestur-enda hússins. Búið er að opna fyrir bókanir á Heilsuveru. Vegna ástandsins hefur bólusetningu sem fram átti að fara í dag verið frestað um óákveðinn tíma og verður fólk boðað aftur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vesturbyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Frá þessu var greint á Facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða síðdegis í gær en þar segir að talsvert stór hópur hafi farið í sýnatöku í fyrradag og að ekki væru komnar niðurstöður úr öllum sýnum. Unnið sé að smitrakningu. Ennfremur segir að smitin eru mjög víða í samfélaginu, margir komnir í sóttkví og fleiri geti bæst við. Vegna þessa hefur vettvangsstjórn almannavarna verið virkjuð á svæðinu. Viðbúið er að röskun verði á margvíslegri starfsemi í dag og næstu daga. Patreksskóli verður til að mynda lokaður út vikuna vegna smita meðal starfsmanna og nemenda. Opið verður í sýnatöku í dag og eru allir íbúar með einkenni (þó þau séu lítil) eða tengsl við smitaða einstaklinga velkomnir. Sýnatakan verður í félagsheimilinu á Patreksfirði, gengið inn við norðvestur-enda hússins. Búið er að opna fyrir bókanir á Heilsuveru. Vegna ástandsins hefur bólusetningu sem fram átti að fara í dag verið frestað um óákveðinn tíma og verður fólk boðað aftur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vesturbyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira