Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2021 16:57 Gerrard fagnar á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. Gerrard tók við Aston Villa af Dean Smith á dögunum og var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Gerrard gegn Brighton á heimavelli. Leikurinn var markalaus allt þar til á síðustu mínútum leiksins þegar Ollie Watkins og Tyrone Mings skoruðu sitt markið hvor og tryggðu Gerrard 2-0 sigur. Newcastle United tókst ekki að leggja nýliða Brentford að velli á heimavelli þrátt fyrir að hafa skorað þrjú mörk en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Á sama tíma vann Norwich 2-1 sigur á Southampton sem þýðir að Newcastle er eitt á botni deildarinnar með sex stig en Norwich hefur átta stig, einu sæti ofar. Það var álíka fjör á Turf Moor þar sem Crystal Palace var í heimsókn hjá Burnley en þeim leik lauk einnig með jafntefli í sex marka leik, 3-3. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék allan leikinn. Today's game marks @Gudmundsson7's 150th appearance for the Clarets! #UTC pic.twitter.com/NJ83HdJ1dI— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 20, 2021 Wolverhampton Wanderers tókst að stöðva frábært gengi West Ham en Raul Jimenez gerði eina mark heimamanna í 1-0 sigri. Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Gerrard tók við Aston Villa af Dean Smith á dögunum og var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Gerrard gegn Brighton á heimavelli. Leikurinn var markalaus allt þar til á síðustu mínútum leiksins þegar Ollie Watkins og Tyrone Mings skoruðu sitt markið hvor og tryggðu Gerrard 2-0 sigur. Newcastle United tókst ekki að leggja nýliða Brentford að velli á heimavelli þrátt fyrir að hafa skorað þrjú mörk en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Á sama tíma vann Norwich 2-1 sigur á Southampton sem þýðir að Newcastle er eitt á botni deildarinnar með sex stig en Norwich hefur átta stig, einu sæti ofar. Það var álíka fjör á Turf Moor þar sem Crystal Palace var í heimsókn hjá Burnley en þeim leik lauk einnig með jafntefli í sex marka leik, 3-3. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék allan leikinn. Today's game marks @Gudmundsson7's 150th appearance for the Clarets! #UTC pic.twitter.com/NJ83HdJ1dI— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 20, 2021 Wolverhampton Wanderers tókst að stöðva frábært gengi West Ham en Raul Jimenez gerði eina mark heimamanna í 1-0 sigri.
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira