Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 15:26 Á myndinni eru þau sem tilnefnd eru til verðlaunanna. JCI Ísland Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi Íslendingar árið 2021. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira