Þingmenn sendir í hraðpróf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 09:07 Nýjir þingmenn mættu til vinnu á Alþingi á kynningarfund í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Þeim tilmælum hefur verið beint til allra sem verða viðstaddir þegar nýtt þing kemur saman í fyrsta sinn á þriðjudaginn að fara í hraðpróf við kórónuveirunni. Um er að ræða ráðstöfun sem ætlað er að koma í veg fyrir að hópsmit komi upp á Alþingi. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent