Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 10:30 Mohamed Salah og Sadio Mane hjá Liverpool verða áfram í beinni á NBC Sports í framtíðinni. Getty/Simon Stacpoole Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. NBC tryggði sér nefnilega sjónvarpsréttinn fyrir tvo milljarða punda eða 263 milljarða íslenskra króna. NBC verður því með ensku úrvalsdeildina frá 2022-23 til 2027-28. The sunlit uplands have arrived! The Premier League has agreed a new 6yr deal for the US TV rights with existing partner NBC. It's worth well over $2bn (£1.6bn), double what NBC paid in 2015.Huge news for the PL, NBC & US soccer fans. https://t.co/93g4fIkuAU— Matt Slater (@mjshrimper) November 18, 2021 Áhugi á ensku úrvalsdeildinni hefur verið á hraðri uppleið í Bandaríkjunum þar annars konar fótbolti hefur átt hug og hjörtu allra. Nú er evrópski fótboltinn að verða mun vinsælli. Þetta sést líka á stækkun samningsins. Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn frá ensku úrvalsdeildinni en þetta er 270 prósent hækkun á upphæðinni sem NBC borgaði fyrir sjónvarpsréttinn frá 2015 til 2022. NBC Sports hefur verið hrósað fyrir umfjöllun sína um enska boltann og á því mikinn þátt í auknum áhuga. Það fylgir sögunni að eins og að bandarísk íþróttaefni er á dagskrá seint á kvöldin að breskum tíma þá er breskt íþróttaefni á dagskrá snemma á morgnanna í Bandaríkjunum og því langt frá því að vera á besta sjónvarpstíma á kvöldin. NBC retains English Premier League rights in the US following high stakes battle with ESPN. Deal said to be close to $2bn over 6 years. pic.twitter.com/tp7FmzKwEc— tariq panja (@tariqpanja) November 18, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
NBC tryggði sér nefnilega sjónvarpsréttinn fyrir tvo milljarða punda eða 263 milljarða íslenskra króna. NBC verður því með ensku úrvalsdeildina frá 2022-23 til 2027-28. The sunlit uplands have arrived! The Premier League has agreed a new 6yr deal for the US TV rights with existing partner NBC. It's worth well over $2bn (£1.6bn), double what NBC paid in 2015.Huge news for the PL, NBC & US soccer fans. https://t.co/93g4fIkuAU— Matt Slater (@mjshrimper) November 18, 2021 Áhugi á ensku úrvalsdeildinni hefur verið á hraðri uppleið í Bandaríkjunum þar annars konar fótbolti hefur átt hug og hjörtu allra. Nú er evrópski fótboltinn að verða mun vinsælli. Þetta sést líka á stækkun samningsins. Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn frá ensku úrvalsdeildinni en þetta er 270 prósent hækkun á upphæðinni sem NBC borgaði fyrir sjónvarpsréttinn frá 2015 til 2022. NBC Sports hefur verið hrósað fyrir umfjöllun sína um enska boltann og á því mikinn þátt í auknum áhuga. Það fylgir sögunni að eins og að bandarísk íþróttaefni er á dagskrá seint á kvöldin að breskum tíma þá er breskt íþróttaefni á dagskrá snemma á morgnanna í Bandaríkjunum og því langt frá því að vera á besta sjónvarpstíma á kvöldin. NBC retains English Premier League rights in the US following high stakes battle with ESPN. Deal said to be close to $2bn over 6 years. pic.twitter.com/tp7FmzKwEc— tariq panja (@tariqpanja) November 18, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira