Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 14:31 Valsmenn fagna Coca-Cola bikarnum sem þeir unnu á Ásvöllum í haust. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. Valsmenn hafa kunnað ótrúlega vel við sig á heimavelli frændliðs þeirra í Hafnarfirðinum og sigurgangan telur nú orðið rúmlega þrjú ár á Íslandsmótinu í handbolta. Tvö efstu lið deildarinnar mætast á Ásvöllum en hefst leikurinn klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Haukar eru með tveggja stiga forskot á Val en Valsmenn eiga leik inni og komast hvort sem er í efsta sætið á innbyrðis viðureignum með sigri í kvöld. Leikmenn Valsliðsins ættu að eiga mjög góðar minningar frá Ásvöllum en þeir urðu Íslandsmeistarar á gólfinu þar 18. júní síðastliðinn og svo bikarmeistarar á sama stað 2. október. Valsliðið vann Hauka 34-29 þegar þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en unnu aftur á móti Framara í bikarúrslitaleiknum. Sigurinn á Haukum á Ásvöllum í seinni úrslitaleik Íslandsmótsins í vor var enn fremur þriðji sigurleikur Vals í röð á móti Haukum á Ásvöllum. Haukar hafa ekki unnið heimaleik á móti Val á Íslandsmótinu í 43 mánuði eða síðan þeir unnu 29-19 sigur á Valsmönnum í úrslitakeppninni 2018. Síðasti heimasigur Hauka á Val í deildarkeppninni kom aftur á móti 23. nóvember 2016 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Haukar unnu samt bikarleik liðanna á Ásvöllum sem fór fram 21. nóvember 2018 en það er síðasti tapleikur Hlíðarendapilta í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Síðustu deildarleikir Valsmanna á Ásvöllum (Úrslitakeppni ekki tekin með) 2. október 2020: Valur vann með þremur mörkum (28-25) 9. febrúar 2020: Valur vann með sex mörkum (32-26) 6. apríl 2019: Valur vann með þremur mörkum (26-23) 21. mars 2018: Valur vann með sjö mörkum (29-22) 23. nóvember 2016: Haukar unnu með fimm mörkum (34-29) Olís-deild karla Valur Haukar Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Leik lokið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Sjá meira
Valsmenn hafa kunnað ótrúlega vel við sig á heimavelli frændliðs þeirra í Hafnarfirðinum og sigurgangan telur nú orðið rúmlega þrjú ár á Íslandsmótinu í handbolta. Tvö efstu lið deildarinnar mætast á Ásvöllum en hefst leikurinn klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Haukar eru með tveggja stiga forskot á Val en Valsmenn eiga leik inni og komast hvort sem er í efsta sætið á innbyrðis viðureignum með sigri í kvöld. Leikmenn Valsliðsins ættu að eiga mjög góðar minningar frá Ásvöllum en þeir urðu Íslandsmeistarar á gólfinu þar 18. júní síðastliðinn og svo bikarmeistarar á sama stað 2. október. Valsliðið vann Hauka 34-29 þegar þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn en unnu aftur á móti Framara í bikarúrslitaleiknum. Sigurinn á Haukum á Ásvöllum í seinni úrslitaleik Íslandsmótsins í vor var enn fremur þriðji sigurleikur Vals í röð á móti Haukum á Ásvöllum. Haukar hafa ekki unnið heimaleik á móti Val á Íslandsmótinu í 43 mánuði eða síðan þeir unnu 29-19 sigur á Valsmönnum í úrslitakeppninni 2018. Síðasti heimasigur Hauka á Val í deildarkeppninni kom aftur á móti 23. nóvember 2016 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Haukar unnu samt bikarleik liðanna á Ásvöllum sem fór fram 21. nóvember 2018 en það er síðasti tapleikur Hlíðarendapilta í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Síðustu deildarleikir Valsmanna á Ásvöllum (Úrslitakeppni ekki tekin með) 2. október 2020: Valur vann með þremur mörkum (28-25) 9. febrúar 2020: Valur vann með sex mörkum (32-26) 6. apríl 2019: Valur vann með þremur mörkum (26-23) 21. mars 2018: Valur vann með sjö mörkum (29-22) 23. nóvember 2016: Haukar unnu með fimm mörkum (34-29)
Síðustu deildarleikir Valsmanna á Ásvöllum (Úrslitakeppni ekki tekin með) 2. október 2020: Valur vann með þremur mörkum (28-25) 9. febrúar 2020: Valur vann með sex mörkum (32-26) 6. apríl 2019: Valur vann með þremur mörkum (26-23) 21. mars 2018: Valur vann með sjö mörkum (29-22) 23. nóvember 2016: Haukar unnu með fimm mörkum (34-29)
Olís-deild karla Valur Haukar Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Leik lokið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Sjá meira