Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 21:27 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með stigin í dag. Vísir: Vilhelm Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. „Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira
„Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56