Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 21:27 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með stigin í dag. Vísir: Vilhelm Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. „Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56