Faldi marijúana í verkfæraskáp: Gekk í gildru lögreglu sem var skrefi á undan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2021 19:04 Maðurinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi, þar af eru fimmtán mánuður skilorðsbundnir, fyrir að hafa reynt að smygla þrettán kílóum af marijúana til landsins í verkfæraskáp. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira