Gular viðvaranir gefnar úr vegna storms og hríðar Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2021 14:18 Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á norðaustur-, austur- og suðurhluta landsins vegna þess óveðurs sem framundan er. Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Þá er útlit fyrir hríð á Suðurlandi seint annað kvöld. Að neðan má sjá hvenær viðvaranirnir taka gildi á hverju svæði fyrir sig: Norðurland eystra. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 22:00 – 17. nóv. kl. 09:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-23 m/s í nótt. Varhugaverð ferðaskilyrði. Austurland að Glettingi. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 23:00 – 17. nóv. kl. 11:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-25 m/s í nótt. Varhugaverð ferðakilyrði. Austfirðir. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 00:00 – 15:00. Norðvestan 18-25 m/s og líkur á vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður, fólki bent á að flýta för í dag eða seinka til morguns. Suðausturland. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 01:00 – 14:00. Norðvestan 18-25 m/s austan Öræfa með vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður og fólki bent á að flýta för í dag eða seinka á morgun. Suðurland. Gul viðvörun vegna vestan og suðvestan hríðar. 17. nóv. kl. 22:00 – 18 nóv. kl. 04:00. Gengur í vestan 8-15 m/s með snjókomu en síðar slyddu og rigningu á láglendi. Búast má við hríðarveðri á fjallvegum s.s. Hellisheiði og einnig á Reynisfjalli. Varhugaverð ferðaskilyrði. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Þá er útlit fyrir hríð á Suðurlandi seint annað kvöld. Að neðan má sjá hvenær viðvaranirnir taka gildi á hverju svæði fyrir sig: Norðurland eystra. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 22:00 – 17. nóv. kl. 09:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-23 m/s í nótt. Varhugaverð ferðaskilyrði. Austurland að Glettingi. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 23:00 – 17. nóv. kl. 11:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-25 m/s í nótt. Varhugaverð ferðakilyrði. Austfirðir. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 00:00 – 15:00. Norðvestan 18-25 m/s og líkur á vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður, fólki bent á að flýta för í dag eða seinka til morguns. Suðausturland. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 01:00 – 14:00. Norðvestan 18-25 m/s austan Öræfa með vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður og fólki bent á að flýta för í dag eða seinka á morgun. Suðurland. Gul viðvörun vegna vestan og suðvestan hríðar. 17. nóv. kl. 22:00 – 18 nóv. kl. 04:00. Gengur í vestan 8-15 m/s með snjókomu en síðar slyddu og rigningu á láglendi. Búast má við hríðarveðri á fjallvegum s.s. Hellisheiði og einnig á Reynisfjalli. Varhugaverð ferðaskilyrði.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira