Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2021 14:33 Ingibjörg Sigurðardóttir mundar hnífinn í gríni, í innslagi Vålerenga. Hún er vön að láta finna vel fyrir sér eins og hún gerði gegn Hollendingum í haust. Skjáskot og Getty Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. „Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samninginn við Vålerenga um tvö ár og get ekki beðið eftir því að halda vinnunni áfram og ná fleiri markmiðum með liðinu,“ segir Ingibjörg. Vålerenga greinir frá samningnum við þessa 24 ára gömlu knattspyrnukonu frá Grindavík, í skemmtilegri klippu á samfélagsmiðlum. Í lok klippunnar fær Ingibjörg samning í hendurnar, dregur þá upp myndarlegan hníf og er hálfhissa á að þurfa að útskýra hvað hún ætli að gera við hann: „Á Íslandi skrifum við undir með blóði,“ segir Ingibjörg, með húmorinn í lagi. Með Ingibjörgu sem lykilmann í varnarleiknum varð Vålerenga norskur bikarmeistari fyrir hálfum mánuði, annað árið í röð. Ingibjörg lék áður með Djurgården í Svíþjóð í tvö ár og með Breiðabliki og Grindavík heima á Íslandi. Ingibjörg hefur leikið 40 A-landsleiki og er í landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur síðar í þessum mánuði. Leiktíðinni í norsku úrvalsdeildinni lauk um helgina og þar endaði Vålerenga, sem er einnig með Amöndu Andradóttur innanborðs, í 4. sæti með 35 stig. Sandviken, sem tapaði bikarúrslitaleiknum gegn Vålerenga, varð norskur meistari með 52 stig. Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samninginn við Vålerenga um tvö ár og get ekki beðið eftir því að halda vinnunni áfram og ná fleiri markmiðum með liðinu,“ segir Ingibjörg. Vålerenga greinir frá samningnum við þessa 24 ára gömlu knattspyrnukonu frá Grindavík, í skemmtilegri klippu á samfélagsmiðlum. Í lok klippunnar fær Ingibjörg samning í hendurnar, dregur þá upp myndarlegan hníf og er hálfhissa á að þurfa að útskýra hvað hún ætli að gera við hann: „Á Íslandi skrifum við undir með blóði,“ segir Ingibjörg, með húmorinn í lagi. Með Ingibjörgu sem lykilmann í varnarleiknum varð Vålerenga norskur bikarmeistari fyrir hálfum mánuði, annað árið í röð. Ingibjörg lék áður með Djurgården í Svíþjóð í tvö ár og með Breiðabliki og Grindavík heima á Íslandi. Ingibjörg hefur leikið 40 A-landsleiki og er í landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur síðar í þessum mánuði. Leiktíðinni í norsku úrvalsdeildinni lauk um helgina og þar endaði Vålerenga, sem er einnig með Amöndu Andradóttur innanborðs, í 4. sæti með 35 stig. Sandviken, sem tapaði bikarúrslitaleiknum gegn Vålerenga, varð norskur meistari með 52 stig.
Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira